Landslið

A karla - Ísland mætir Svíþjóð í dag í vináttulandsleik

Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport

21.1.2014

Landsliðsþjálfararnir, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í vináttulandsleik í dag.  Leikið verður í Abu Dhabi og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Hannes Þór Sigurðsson

Aðrir leikmenn

 • Ari Freyr Skúlason, fyrirliði
 • Indriði Sigurdsson
 • Hallgrímur Jónasson
 • Birkir Sævarsson
 • Matthías Vilhjálmsson
 • Theodór Elmar Bjarnason
 • Haukur Páll Sigurðsson
 • Steinþór Freyr Þorsteinsson
 • Jón Daði Böðvarsson
 • Arnór Smárason

Hægt er að sjá myndir og fleiri upplýsingar frá Abu Dhabi á Facebooksíðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög