Landslið
Byrjunarliðið gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Hópurinn sem mætir Finnum

Tveir vináttulandsleikir ytra 11. og 13. mars

27.2.2014

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Finnum í tveimur vináttulandsleikjum ytra, 11. og 13. mars næstkomandi.  Þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir keppni í milliriðlum EM en íslenska liðið leikur í Króatíu í apríl.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög