Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Leikið við Noreg í dag kl. 14:00

Vináttulandsleikur í Kórnum kl. 14:00

28.2.2014

Strákarnir í U17 leika í dag fyrri vináttulandsleik sinn við Noreg og hefst leikurinn kl. 14:00, föstudaginn 28. febrúar, í Kórnum.  Síðari leikur þjóðanna fer einnig fram í Kórnum, sunnudaginn 2. mars kl. 11:00.

Við hvetjum knattspyrnuáhugafólk til þess að fjölmenna í Kórinn og sjá marga af okkar efnilegustu knattspyrnumönnum í leik.

Hópurinn

Fannar Orri Sævarsson, Keflavík, hefur einnig verið valinn í U17 hópinn fyrir þessa tvo leiki.  Telur hópurinn nú 21 leikmann.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög