Landslið

A karla - Hópurinn sem mætir Wales í vináttulandsleik

Leikið á Cardiff City Stadium, miðvikudaginn 5. mars

28.2.2014

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff, miðvikudaginn 5. mars.  Leikið verður á Cardiff City Stadium og hefst leikurinn kl. 19:45 að íslenskum tíma.

Þetta verður sjöunda viðureign þjóðanna hjá A landsliðum karla.

Íslendingar hafa einu sinni haft sigur, 1 - 0 árið 1984 á Laugardalsvelli.  Einu sinni hafa þjóðirnar skilið jafnar, 2 - 2 árið 1981 en Wales hefur fjórum sinnum haft betur, síðast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli árið 2008.

Viðtal við Lars Lagerbäck um valið á hópnum og leikinn.

Hópurinn og fleira


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög