Landslið
Byrjunarliðið gegn Moldavíu

Æfingar framundan hjá U16 U17 og U19 kvenna - Uppfærðir æfingatímar

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll

7.3.2014

Helgina 8. - 9. mars verða æfingar hjá U16, U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar og má sjá nöfn þeirra hér að neðan.

U16 kvenna

U17 kvenna

U19 kvenna

Uppfært 7. mars

Því miður þarf að breyta æfingatímum og staðsetningum  hjá U16, U17 og U19 kvenna um helgina og verða æfingarnar sem hér segir.

Laugardagur – Fífan, búningsaðstaða á Kópavogsvelli.

15:45 - 17:15   U19

16:45 - 18:15   U16

17:45 - 19:15   U17

Sunnudagur - Egilshöll

09:00 - 10:30  U16

10:30 - 12:00  U19 og U17


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög