Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi

Tveir leikmenn að stíga sín fyrstu spor á stóra sviðinu

5.3.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Þýskalandi í dag, miðvikudag, á Algarve-mótinu. Tveir leikmenn stíga sín fyrstu spor á stóra sviðinu en Ásgerður Stefanía og Soffía Arnþrúður byrja inn á í leiknum, sem hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands

Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Vörn: Elísa Viðarsdóttir - Glódís Perla Viggósdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir (fyrsti landsleikur)

Miðja: Ásgerður S. Baldursdóttir (fyrsti landsleikur) - Sara Björk Gunnarsdóttir - Dagný Brynjarsdóttir

Kantmenn: Rakel Hönnudóttir - Hallbera G. Gísladóttir

Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög