Landslið

Byrjunarlið A karla gegn Wales

Theodór Elmar í hægri bakverði

5.3.2014

Byrjunarlið A karla gegn Wales hefur verið opinberað, en liðin mætast í vináttulandsleik í Cardiff sem hefst kl. 19:45 í kvöld, miðvikudagskvöld, og er í beinni útsendingu á Skjásport.  

Það er ekki margt sem hefur á óvart í liðsvali og uppstillingu þeirra Lars og Heimis, en þó er athyglisvert að Theodór Elmar Bjarnason leikur í hægri bakverði.  Annars er byrjunarliðið þannig skipað:

Markvörður

Hannes Þór Halldórsson

Bakverðir

Theodór Elmar Bjarnason

Ari Freyr Skúlason

Miðverðir

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Tengiliðir

Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði)

Gylfi Þór Sigurðsson

Kantmenn

Jóhann Berg Guðmundsson

Emil Hallfreðsson

Framherjar

Alfreð Finnbogason

Kolbeinn Sigþórsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög