Landslið
A landslið kvenna

Þýskur fimm marka sigur á Algarve

Næsti leikur er á föstudag gegn Noregi

6.3.2014

A landslið kvenna tapaði með fimm mörkum gegn engu þegar liðið mætti Þýskalandi í fyrsta leik á Algarve-mótinu í Portúgal á miðvikudag.   Þýska liðið, sem var ógnarsterkt að venju, skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni.

Næsti leikur Íslands er á föstudag og er andstæðingurinn þá Noregur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög