Landslið
U19 landslið karla

Byrjunarlið U19 karla í seinni leiknum við Svía

Liðin mætast í Egilshöll kl. 09:45 - Beint á Sport TV

6.3.2014

U19 landslið karla mætir Svíum í annað sinn á þremur dögum í Egilshöll í dag, fimmtudag, og hefst leikurinn, sem er í beinni útsendingu á Sport TV, kl. 09:45.  Ísland vann góðan sigur í fyrri leiknum og verður spennandi að sjá hvað gerist þennan fagra vetrarlega morgunn.  Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Markvörður er Fannar Hafsteinsson.

Aðrir leikmenn í byrjunarliði eru Adam Örn Arnarson, Samúel Kári Friðjónsson, Aron Heiðdal Rúnarsson, Emil Ásmundsson, Ævar Ingi Jóhannesson, Oliver Sigurjónsson, Kristján Flóki Finnbogason, Daði Bergsson, Daníel Leó Grétarsson og Jón Ingason.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög