Landslið
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins, Ólafur Pétursson, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Kína á Algarve

Leikurinn hefst kl. 17:30 í dag

10.3.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kína í síðasta leik riðlakeppni Algarve mótsins.  Leikurinn hefst kl. 17:30 og með sigri tryggir Ísland sér annað sætið í riðlinum en Þjóðverjar eru öruggir með fyrsta sætið.

Markmaður: Sandra Sigurðardóttir

Vörn: Elísa Viðarsdóttir, Mist Edvardsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir

Miðja: Ásgerður S. Baldursdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Dóra María Lárusdóttir

Kantur: Rakel Hönnudóttir, Katrín Ómarsdóttir

Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög