Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið í fyrri vináttulandsleiknum gegn Finnum

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma

11.3.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag, þriðjudaginn 11. mars, fyrri vináttulandsleik sinn gegn Finnum og er leikið ytra, í Eerikkilä Sport School.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag og má sjá það hér að neðan.

Seinni leikur þjóðanna fer fram, á sama stað, fimmtudaginn 13. mars.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

 • Bryndís Rut Haraldsdóttir

Aðrir leikmenn:

 • Svava Rós Guðmundsdóttir
 • Sandra María Jessen, fyrirliði
 • María Selma Haseta
 • Karitas Tómasdóttir
 • Ingunn Haraldsdóttir
 • Hildur Antonsdóttir
 • Hanna Kristín Hannesdóttir
 • Guðrún Arnardóttir
 • Eyrún Eiðsdóttir
 • Eva Lind Elíasdóttir

Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebooksíðu KSÍ.

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög