Landslið
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Finnum 11. mars

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum

Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma

13.3.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag, seinni vináttulandsleik sinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkilä Sport School.  Fyrri leiknum lauk með 4 - 1 sigri Finna og ljóst að erfiður leikur bíður stelpnanna í dag.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið og má sjá það hér að neðan.

Byrjunarlið:

Markvörður: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir

Hægri bakvörður: Eyrún Eiðsdóttir

Vinstri bakvörður: Hrafnhildur Hauksdóttir

Miðverðir: Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir

Tengiliðir: Hildur Antonsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir og Hanna Kristín Hannesdóttir

Hægri kantur: Hulda Ósk Jónsdóttir

Vinstri kantur: Sandra María Jessen, fyrirliði

Framherji: Sigríður María Sigurðardóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög