Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland í 52. sæti

Fellur niður um fjögur sæti frá síðasta lista

13.3.2014

Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag.  Ísland er í 52. sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar á toppnum og Þjóðverjar koma þar næstir.

Af andstæðingum Íslands í undankeppni EM 2016 eru Hollendingar í 11. sæti, Tékkar í 30. sæti og Tyrkir í 38. sæti.  Lettar eru svo í 113. sæti og Kasakstan í 127. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög