Landslið

U17 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu

Ísland leikur fyrsta leik sinn í milliriðli klukkan 14:00 í dag

26.3.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið sem leikur fyrsta leikinn í milliriðli í undankeppni EM. Leikurinn fer fram klukkan 14:00 að íslenskum tíma og eru mótherjarnir Úkraína. 

Íslenska liðið er með Úkraínu, Portúgal og Lettlandi í riðli.

Byrjunarliðið gegn Úkraínu: 

Markmaður: Sindri Kristinn Ólafsson 
Varnarmenn: Bjarki Viðarsson, Axel Andrésson, Anton Freyr Hauksson, Sindri Scheving Miðjumenn: Stefán Bjarni Hjaltested, Ernir Bjarnason (F), Grétar Snær Gunnarsson, Ragnar Már Lárusson
Framherjar: Viktor Karl Einarsson, Óttar Magnús Karlsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög