Landslið
UEFA EM U17 karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Lettum

Annar leikur liðsins í milliriðli

28.3.2014

U17 landslið karla mætir Lettlandi í dag og hefst leikurinn kl. 14:00.  Leikið er í Tocha í Portúgal.  Um er að ræða annan leik liðsins í milliriðli fyrir úrslitakeppni EM.  Hægt verður að fylgjast með gangi mála í leiknum á vefsíðu UEFA.

Þorlákur Árnason, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.  Uppstillingin er samkvæmt leikkerfinu 4-3-3.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður

Hörður  Fannar Björgvinsson

Varnarmenn

Pétur Steinn Þorsteinsson 

Anton Freyr Hauksson

Axel Óskar Andrésson

Sindri Scheving

Tengiliðir

Ernir Bjarnason

Viktor Karl Einarsson (fyrirliði)

Júlíus Magnússon

Framherjar

Ragnar Már Lárusson

Óttar Magnús Karlsson

Ólafur Hrafn Kjartansson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög