Landslið
UEFA EM U19 kvenna

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Rússum

Ein breyting frá fyrsta leik - Andrea Rán inn fyrir Hönnu Kristínu, Hildur Antons er fyrirliði

7.4.2014

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir annan leik liðsins í milliriðli fyrir EM sem fram fer í Króatíu, en mótherjinn í dag, mánudag, er Rússland, og hefst leikurinn kl. 13:30 að íslenskum tíma.  Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í liðið fyrir Hönnu Kristín Hannesdóttir.  Fyrirliði í dag er Hildur Antonsdóttir.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög