Landslið
uefa-logo-biglandscape

Mæta Færeyingum og Skotum í undirbúningsmóti UEFA - Uppfært

Landslið skipað leikmönnum fæddum 1996 og síðar leikur tvo leiki í Færeyjum

16.4.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 18 leikmenn úr 13 félagsliðum í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum í apríl. Um er að ræða leikmenn fædda 1996 og síðar.  Fimm koma úr Breiðabliki, tvær úr KR, en einn leikmaður úr ellefu öðrum félögum.  Leikið verður gegn Færeyjum og Skotlandi dagana 22. og 23. apríl.  

Nafn Félag
Hrefna Guðrún Péturssdóttir Afturelding
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik
Steinunn Sigurjónsdóttir Breiðablik
Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik
Esther Rós Arnardóttir Breiðablik
Arna Dís Arnþórsdóttir Breiðablik
Alda Ólafsdóttir FH
Hulda Hrund Arnarsdóttir Fylkir
Heiða Rakel Guðmundsdóttir Haukar
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir HK
Heiðdís Sigurjónsdóttir Höttur
Guðrún Karítas Sigurðardóttir ÍA
Sabrína Lind Adolfsdóttir ÍBV
Sigríður María Sigurðardóttir KR
Hulda Ósk Jónsdóttir KR
Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan
Katla Rún Arnórsdóttir Valur
Lillý Rut Hlynsdóttir Þór

Upplýsingar

Hópurinn, æfingar og annað

Dagskrá í Færeyjum


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög