Landslið
uefa-logo-biglandscape

Byrjunarliðið gegn Wales í dag

U17 karla skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar

8.4.2014

U17 landslið karla, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, hefur leik í dag á sérstöku undirbúningsmóti UEFA, sem fram fer í Belfast á Norður-Írlandi.  Mótherji dagsins er Wales, og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt.


Byrjunarlið Íslands

Markvörður

 • Andri Þór Grétarsson

Aðrir leikmenn

 • Alfons Sampsted
 • Sólon Breki Leifsson
 • Dagur Hilmarsson
 • Viktor Benediktsson
 • Birkir Valur Jónsson
 • Mikael Anderson
 • Kristófer Konráðsson
 • Erlingur Agnarsson
 • Júlíus Magnússon (fyrirliði)
 • Alexander Ívan Bjarnason

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög