Landslið
uefa-logo-biglandscape

U17 kvenna í Belfast:  Byrjunarliðið gegn Wales í dag

Spila í sams konar móti og U17 karla kláraði á föstudag

13.4.2014

U17 landslið karla lauk á föstudag þátttöku sinni í sérstöku undirbúningsmóti UEFA, og í dag, sunnudag kl. 10:00 að íslenskum tíma, hefur U17 landslið kvenna, einnig skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, leik í sams konar móti á sama stað, og eru mótherjarnir sömu þjóðir og hjá drengjunum - Wales, Norður-Írland og Færeyjar.

Leikur dagsins er gegn Wales og hefur Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnt byrjunarliðið.

Byrjunarlið Ísland gegn Wales

Markvörður

 • Harpa Jóhannsdóttir

Aðrir leikmenn

 • Karen Sif Jónsdóttir
 • Ingibjörg Ragnarsdóttir
 • Ingibjörg Óladóttir
 • Saga Líf Sigurðardóttir
 • Anna Rakel Pétursdóttir
 • Andrea Mist Pálsdóttir
 • Jasmín Erla Ingadóttir
 • Una Margrét Einarsdóttir
 • Kristín Þóra Birgisdóttir
 • Elena Brynjarsdóttir (fyrirliði)

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög