Landslið
Fyrir leik gegn Skotum á undirbúningsmóti UEFA

U19 kvenna - Leikið gegn Skotum í dag

Leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma

23.4.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag síðari leik sinn á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Færeyjum.  Leikið er gegn Skotum og hefst leikurinn kl 09:00 að íslenskum tíma.  Úlfar Hinriksson hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Markvörður:

 • Berglind Hrund,

Aðrir leikmenn:

 • Málfríður Anna,
 • Katla Rún,
 • Sabrína Lind,
 • Arna Dís,
 • Andrea Rán fyrirliði,
 • Lilly Rut,
 • Guðrún Karítas,
 • Hulda Ósk,
 • Hulda Hrund
 • Sigríður María

Ísland lagði Færeyjar í gær með tveimur mörkum gegn engu.  Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög