Landslið
Merki austurríska knattspyrnusambandsins

Landsliðshópur Austurríkis

24 manna hópur – 9 leikmenn til vara utan hóps

26.5.2014

Knattspyrnusamband Austurríkis hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn við Ísland, en liðin mætast í Innsbrück föstudaginn 30. maí.  Marcel, Koller, hinn svissneski þjálfari austurríska liðsins, hefur valið 24 manna hóp, og 9 að auki eru til vara utan hóps.

Leikreyndustu menn austurríska liðsins eru þeir Andreas Ivanschitz og Emanuel Pogatetz og á meðal annarra leikmanna má nefna markahæsta leikmann liðsins, Marc Janko, sem er hávaxinn framherji sem skorað hefur 17 mörk í 38 A-landsleikjum.

Landsliðshópur Austurríkis


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög