Landslið
Hannes Þ. Sigurðsson skýtur að marki Svía í Grindavík - 2004

U21 karla - Sænski hópurinn sem mætir Íslandi

Leikmenn m.a. frá Arsenal, Liverpool og Chelsea

30.5.2014

Svíar hafa tilkynnt hópinn er mætir Íslendingum í vináttulandsleik hjá U21 karla, fimmtudaginn 5. júní kl. 19:15, á Norðurálsvellinum á Akranesi.  Svíar velja 20 leikmenn og koma flestir frá liðum í Svíþjóð en einnig eru leikmenn sem eru á mála hjá félögum eins og Arsenal, Benfica, Chelsea og Liverpool.

Sænski U21 hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög