Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Sindri Snær í hópinn

Vináttulandsleikur gegn Svíum á Akranesi 5. júní

3.6.2014

Sindri Snær Magnússon

úr Keflavík hefur verið kallaður inn í hópinn hjá U21 karla fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum.  Sindri Snær kemur í stað Andra Rafns Yeomans sem er meiddur.  Leikurinn við Svía fer fram á Norðurálsvellinum á Akranesi, fimmtudaginn 5. júní kl. 19:15.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög