Landslið

Stígur Diljan vann flug með Icelandair fyrir skot í slánna

Stígur fær flugmiða fyrir tvo til Evrópu með Icelandair

5.6.2014

Stígur Diljan Þórðarson, 8 ára, var aldeilis heppinn á leik Íslands og Eistlands í gær en hann tók þátt í leik Icelandair þar sem reynt er að skjóta í slánna. Stígur tók laglega spyrnu frá vítapunktinum sem small í slánni og fyrir það fékk kappinn flugmiða fyrir 2 til Evrópu með Icelandair. 

Við óskum kappanum til hamingju með hittnina og flugmiðana.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög