Landslið
HM kvenna 2015 í Kanada

HM kvenna 2015:  Byrjunarlið Íslands gegn Dönum

Leikið í Vejle í Danmörku kl. 11:00 að íslenskum tíma

15.6.2014

A landslið kvenna mætir Dönum í lykilleik í undankeppni HM 2015 í dag, sunnudag.  Leikið er í Vejle og hefst leikurinn klukkan 11:00 að íslenskum tíma. 

Byrjunarlið Íslands er þannig skipað:

Markvörður

Þóra Björg Helgadóttir

Varnarmenn

Ólína Viðarsdóttir-Glódís Perla Viggósdóttir-Sif Atladóttir-Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðjumenn

Fanndís Friðriksdóttir-Dóra María Lárusdóttir-Sara Björk Gunnarsdóttir-Rakel Hönnudóttir-Dagný Brynjarsdóttir

Framherji

Harpa Þorsteinsdóttir

Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á heimasíðu UEFA.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög