Landslið

A kvenna - Thelma og Sonný í landsliðshópinn

Ísland mætir Möltu á fimmtudaginn í undankeppni HM 2015

16.6.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt breytingu á landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Möltu en Thelma Björk Einarsdóttir, Selfossi, kemur í hópinn í staðinn fyrir Mist Edvardsdóttur. 

Þá kemur Sonný Lára Þráinsdóttir kemur inn í hópinn í stað Söndru Sigurðardóttur.

Íslenska liðið mætir Möltu í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn og fer leikurinn fram klukkan 18:00 á Laugardalsvelli.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög