Landslið

U16 karla - Úrtaksæfing fer fram sunnudaginn 29. júní

Æft undir stjórn Freys Sverrissonar

18.6.2014

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingu sem fram fer sunnudaginn 29. júní á Framvelli.  Freyr velur 30 leikmenn fyrir þessa æfingu en þetta er hluti af undirbúningi fyrir þátttöku Íslands á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í Kína í ágúst.

U16 karla - Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög