Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

U17 kvenna - Leikið gegn Finnum um 7. sætið í dag

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

9.7.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu sem lýkur í Svíþjóð í dag.  Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með helstu atriðum hans á Facebook síðu KSÍ.

Byrjunarliðið:

Markmaður - Harpa Jóhannsdóttir
Hægri bakvörður - Kristín Alfa Arnórsdóttir
Vinstri bakvörður - Eyvör Halla Jónsdóttir
Miðverðir - Ingibjörg Rún Óladóttir, fyrirliði og Selma Sól Magnúsdóttir
Miðja - Anna Rakel Pétursdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Hægri kantur - Elena Brynjarsdóttir
Vinstri kantur - Agla María Albertsdóttir
Framherji - Kristín Þóra Birgisdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög