Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 karla - Naumt tap gegn Svíum

Leikið gegn Finnum á fimmtudag

30.7.2014

Strákarnir í U17 töpuðu gegn Svíum í öðrum leik þeirra á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku.  Eftir að markalaust hafði verið í leikhléi skoruðu Svíar eina mark leiksins í síðari hálfleik og tryggðu sér sigur.

Síðasti leikur í riðlakeppninni fer fram á morgun, fimmtudag, þegar Íslendingar mæta Finnum en leikið verður svo um sæti á laugardaginn.  Finnar og Englendingar gerðu 1 - 1 jafntefli og svo fór að Finnar höfðu betur í vítakeppni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög