Landslið
Byrjunarliðið Íslands gegn Englandi á NM í Danmörku 2014

U17 karla - Leikið gegn Finnum í dag

Leikið um sæti á laugardag á Norðurlandamótinu

31.7.2014

Strákarnir í U17 leika í dag lokaleik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins í Danmörku og hefst leikurinn kl .16:00.  Mótherjarnir eru Finnar en leikið verður í Kolding.  Íslenska liðið hefur beðið lægri hlut á báðum leikjunum til þessa, gegn Englandi og Svíþjóð.

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það þannig skipað:

Markvörður:

 • Daði Freyr Arnarson

Aðrir leikmenn:

 • Kristófer Konráðsson
 • Alfons Sampsted
 • Axel Óskar Andrésson
 • Dagur Austmann Hilmarsson
 • Jón Dagur Þorsteinsson
 • Júlíus Magnússon
 • Máni Austmann Hilmarsson
 • Birkir Valur Jónsson
 • Ægir Jarl Jónasson
 • Erlingur Agnarsson

Um mótið - Sérvefur hjá danska knattspyrnusambandinu

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög