Landslið

Úrtökumót drengja 15.-17. ágúst

64 drengir boðaðir til æfinga

11.8.2014

Úrtökumót drengja (fæddir 1999) fer fram að Laugarvatni um næstu helgi, eða dagana 15.-17. ágúst.  Umsjón með mótinu hefur Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 karla og honum til aðstoðar verða Halldór Árnason, Júlíus Júlíusson og Þorhallur Siggeirsson.  Alls hafa 64 drengir frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir til æfinga.

Nánari upplýsingar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög