Landslið
Hópurinn á úrtökumóti stúlkna 2014

Glæsilegur hópur á úrtökumóti stúlkna

Á sjötta tug leikmanna tók þátt

11.8.2014

Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur var haldið að Laugarvatni dagana 8.-10. ágúst og þar tók þátt á sjötta tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu.  Umsjón með mótinu hafði Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna og honum til aðstoðar var Mist Rúnarsdóttir. 

Hópurinn sem tók þátt var glæsilegur og greinilegt að þarna var samankominn hópur efnilegra knattspyrnustúlkna sem á vonandi eftir að láta mikið að sér kveðja í framtíðinni.
Hópurinn á úrtökumóti stúlkna 2014

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög