Landslið
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Sala mótsmiða fer vel af stað

Ódýrustu miðarnir seldust upp á skömmum tíma

11.8.2014

Sala mótsmiða á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2016 hefur farið vel af stað og seldist m.a. upp í ódýrasta svæðið á stuttum tíma.  Miðasölunni hefur verið lokað um sinn og verður opnuð að nýju, þegar fleiri miðum hefur verið bætt í sölu.  

Nánari tímasetning verður tilkynnt á vef KSÍ síðar í dag.

Afhending miða til þeirra sem þegar hafa keypt mótsmiða hefst mánudaginn 18. ágúst næstkomandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög