Landslið
Frá Nanjing í Kína

U15 karla mætir Hondúras í dag kl. 10:00

Fyrsti leikur liðsins á Ól æskunnar sem fram fara í Kína

15.8.2014

U15 landslið karla hefur leik í dag á Ólympíuleikum æskunnar, sem fram fara í Nanjing í Kína.  Freyr Sverrisson er þjálfari liðsins og hefur hann tilkynnt byrjunarlið Íslands.  Mótherjinn er Hondúras og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma.


Byrjunarlið
1 Sölvi Björnsson (M)
2 Kristinn Pétursson
3 Ísak Atli Kristjánsson
5 Torfi Tímoteus Gunnarsson
6 Alex Þór Hauksson
7 Kolbeinn Birgir Finnsson
8 Aron Kári Aðalsteinsson 
9 Jónatan Jónsson
11 Kristófer Ingi Kristinsson
15 Guðmundur Tryggvason
18 Atli Hrafn Andrason
Varamenn
12 Aron Birkir Stefánsson (M)
 4 Karl Viðar Magnússon
10 Hilmar Andrew McShane 
13 Helgi Guðjónsson 
14 Gísli Kristjánsson
16 Sigurbergur Bjarnason
17 Óliver Thorlacius


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög