Landslið
UEFA EM U19 kvenna

Stór hópur leikmanna boðaður til æfinga U19 kvenna

Undirbúningur fyrir undankeppni EM 

16.8.2014

Tæplega 30 leikmenn fæddir 1996 og 1997 hafa verið valdir til æfinga U19 landsliðs kvenna.  Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM, en Ísland leikur í riðli um miðjan september ásamt Spáni, Króatíu og Litháen.

Þjálfari U19 kvenna er Úlfar Hinriksson.  Æfingarnar fara fram þann 21. ágúst í Fífunni í Kópavogi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög