Landslið
Forsíða leikskrá Ísland - Danmörk

Rafræn leikskrá fyrir leik Íslendinga og Dana

Gríðarlega mikilvægur leikur framundan hjá stelpunum

20.8.2014

Eins og kunnugt er þá mæta Íslendingar og Danir í undankeppni HM kvenna á Laugardalsvelli á morgun, fimmtudaginn 21. ágúst.  Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir báðar þjóðir varðandi möguleika þeirra á því að komast í umspil fyrir úrslitakeppnina.  Hér að neðan má sjá rafræna leikskrá fyrir þennan mikilvæga leik en hann hefst kl. 19:30.

Leikskrá Ísland - Danmörk 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög