Landslið
UEFA EURO 2016

Sala á mótsmiðum lýkur fimmtudaginn 21. ágúst

Síðustu forvöð að tryggja sér sitt sæti á leiki undankeppni EM 2016

21.8.2014

Sala mótsmiða á undankeppni EM 2016 hefur gengið afar vel en henni lýkur á hádegi í dag, fimmtudaginn 21. ágúst.  Það er því síðustu forvöð að tryggja sér sitt sæti en mótsmiði gildir á alla fimm heimaleiki Íslands í keppninni. 

KSÍ vill hvetja áhugasama til að nýta sér mótsmiðasöluna á midi.is og tryggja sér miða sem gildir á alla heimaleiki Íslands í keppninni, en sem kunnugt er fara fram tveir heimaleikir í haust – Tyrkland í september og Holland í október.

Mótsmiðasalan


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög