Landslið

Flottir strákar á úrtökumótinu 

Á sjöunda tug drengja tók þátt

22.8.2014

Úrtökumót drengja var haldið að Laugarvatni dagana 15.-17. ágúst og var þar saman kominn flottur hópur efnilegra stráka til æfinga, á sjöunda tug frá félögum víðs vegar af landinu.  

Umsjón með mótinu hafði Þorlákur Árnason þjálfari U17 landsliðs karla.  Hópurinn stóð sig afar vel og greinilega að þarna eru drengir sem eiga eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög