Landslið
U21-karla-byrjunarlidid-gegn-Hvit-Russum

U21 karla - Hópurinn sem mætir Armenum og Frökkum

Leikið á Fylkisvelli 3. september og í Auxerre í Frakklandi 8. september

27.8.2014

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Armenum og Frökkum í lokaleikjum riðlakeppni EM hjá U21 karla.  Leikið verður gegn Armenum á Fylkisvelli, miðvikudaginn 3. september og gegn Frökkum í Auxerre, föstudaginn 8, september.

Ísland er í öðru sæti riðilsins og er gott sem öruggt með það sæti en það gefur möguleika á umspili.  Þær fjórar þjóðir sem eru með bestan árangur af liðunum í öðru sæti riðlanna tíu, tryggja sér sæti í umspili og því er hvert stig dýrmætt í baráttunni.  Það er því sérstaklega mikilvægt að styðja strákana á Fylkisvelli 3. september.

Hópurinn 

Staðan í riðlinum

Keppnin á uefa.comMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög