Landslið
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Ísland tekur á móti Tyrklandi - Byrjunarliðið

Leikurinn hefst kl. 18:45

9.9.2014

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Tyrkjum í kvöld í fyrsta leik Íslands undankeppni EM en leikið er á  Laugardalsvelli í kvöld kl. 18:45. 

Byrjunarliðið:

Markvörður: Hannes Þór Halldórsson

Hægri bakvörður: Theodór Elmar Bjarnason

Vinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason

Miðverðir: Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason

Tengiliðir: Gylfi Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson

Hægri kantur: Birkir Bjarnason

Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson

Framherjar: Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög