Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Mælingar leikmanna

Undirbúningur fyrir úrslitakeppni U17 kvenna sem fer fram hér á landi næsta sumar

10.9.2014

Eins og kunnugt er heldur KSÍ úrslitakeppni EMU17 kvenna 2015 og fær því Íslands sjálfkrafa keppnisrétt í úrslitakeppninni.  Undirbúningur er þegar hafin og næsta skref í því ferli eru mælingar leikmanna.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðar í mælingar í Kórnum fimmtudaginn 18. september næstkomandi.  Leikmenn skulu vera tilbúnir kl. 19:45 og gert er ráð fyrir að æfingin verði búin kl. 21:30.

Undirbúningshópur U17 kvenna - Mælingar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög