Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna mætir Litháum - Byrjunarliðið klárt

Fyrsta umferðin í undankeppni EM - Riðillinn leikinn í Litháen

13.9.2014

U19 landslið kvenna mætir Litháen í undankeppni EM í dag, laugardag, og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Riðillinn er einmitt leikinn í Kaunas í Litháen, en önnur lið í riðlinum eru Króatía og Spánn.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað og má sjá það hér að neðan.  Hægt er að fylgjast með gangi mála í leiknum á vef UEFA.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður

Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir


Aðrir leikmenn

Heiðdís Sigurjónsdóttir
Steinunn Sigurjónsdóttir
Sabrína Lind Adolfsdóttir
Hrafnhildur Hauksdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Andrea Rán Hauksdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hulda Ósk Jónsdóttir
Esther Rós Arnardóttir
Guðrún Karítas Sigurðardóttir 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög