Landslið

A kvenna - Ísland mætir Ísrael í dag í undankeppni HM

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 17:00

13.9.2014

Ísland tekur á móti Ísrael í dag í undankeppni HM kvenna en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 17:00.  Miðasala fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is og einnig verður miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 15:00.

Við hvetjum alla til að koma og hvetja stelpurnar okkar til sigurs en þetta er næst síðasti leikur Íslands í þessari undankeppni.

Miðaverð:

1.000 krónur fyrir fullorðna

Frítt fyrir 16 ára og yngri


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög