Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Króatíu

Annar leikur Íslands í undankeppni EM

15.9.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Króatíu í dag í undankeppni EM.  Þetta er annar leikur Íslands í keppninni en Ísland vann öruggan sigur á gestgjöfunum í Litháen í fyrsta leiknum, 8 - 0.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður

 • Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir

Aðrir leikmenn

 • Heiðdís Sigurjónsdóttir

 • Sabrína Lind Adolfsdóttir

 • Hrafnhildur Hauksdóttir

 • Bergrún Linda Björgvinsdóttir

 • Andrea Rán Hauksdóttir

 • Ingibjörg Sigurðardóttir

 • Hulda Ósk Jónsdóttir

 • Esther Rós Arnardóttir

 • Guðrún Karítas Sigurðardóttir

 • Lillý Rut HlynsdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög