Landslið
Frá landsleik Íslands og Tyrklands

Landinn á Laugardalsvellinum

Fylgst með á bak við tjöldin á sjónvarpsútsendingu á landsleik

17.9.2014

Einhver viðamesta sjónvarpsútsending af íþróttaleik hér á landi fór fram þriðjudaginn 9. september þegar Íslendingar tóku á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2016.  Landi allra landsmanna, Gísli Einarsson, var á vellinum og fylgdist með undirbúningi starfsfólks sjónvarps fyrir útsendinga og sýndi okkur afraksturinn.

Landinn - Á bak við tjöldin á vellinum


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög