Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Spáni

Lokaleikur Íslands í undankeppni EM hefst kl. 13:00

18.9.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Litháen.  Mótherjar dagsins eru Spánverjar og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Þessar tvær þjóðir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlakeppninni og keppast því um efsta sæti riðilsins.

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið en minnt er á að hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

 • Berglind Hrund Jónasdóttir

Aðrir leikmenn:

 • Heiðdís Sigurjónsdóttir
 • Steinunn Sigurjónsdóttir
 • Sabrína Lind Adolfsdóttir
 • Hrafnhildur Hauksdóttir, fyrirliði
 • Andrea Rán Hauksdóttir
 • Ingibjörg Sigurðardóttir
 • Lillý Rut Hlynsdóttir
 • Arna Dís Arnþórsdóttir
 • Hulda Hrund Arnarsdóttir
 • Sigríður María SigurðardóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög