Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Styrkleikalisti kvenna - Ísland í 20. sæti

Falla niður um þrjú sæti frá síðasta lista

19.9.2014

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er íslenska kvennalandsliðið í 20. sæti og lækkar um þrjú sæti frá síðasta lista.  Bandaríkin er í efsta sæti listans sem fyrr en Þjóðverjar nálgast þær mjög í öðru sætinu.

Styrkleikalisti FIFA kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög