Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Æfingar í Fagralundi

Æfingar fara fram föstudag og laugardag

29.9.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar sem fara fram í Fagralundi, föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október.  Alls eru valdir 22 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá 12 félögum.

U17 karla - Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög