Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Ein breyting á hópnum sem fer til Moldóvu

Framundan er keppni í undankeppni EM

8.10.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem fer til Moldóvu og leikur í undankeppni EM.  Ásgrímur Þór Bjarnason úr Fjölni kemur inn í hópinn í stað liðsfélaga síns, Ægis Jarls Jónassonar, sem er meiddur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög