Landslið

U19 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Króatíu

Ísland leikur við Króatíu í dag í undankeppni EM

9.10.2014

Íslenska U19 lið karla mætir Króatíu í öðrum leik sínum í undankeppni EM í dag. Íslenska liðið fór ekki vel af stað en það tapaði 7-3 gegn Tyrkjum í fyrsta leik mótsins. 

Það er því mikilvægt að ná góðum úrslitum í dag gegn Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er hægt að fylgjast með honum á heimasíðu UEFA. 

Byrjunarlið Íslands: 

Sindri Kristinn Ólafsson, Bjarki Þór Hilmarsson, Sindri Scheving, Alexander Helgi Sigurðarson, Gauti Gautason, Bjarki Þór Viðarsson, Samúel Kári Friðjónsson, Albert Guðmundsson, Eiríkur Stefánsson, Ari Már Andrésson, Aron Freyr Róbertsson.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög